Sveifludansar

Benny Green, Kenny Barron og Kvartett Dave Douglas og Frank Woeste

Benny Green og hljómsveit flytja lögin Sexy Mexy, My Girl Bill, Central Park South, Apricot og Thursday's Lullaby. Kenny Barron og hljómsveit leika lögin Here's That Rainy Day, Blue Monk, In The Meantime, Two Areas og Peruvan Blue. Kvartett Dave Douglas og Frank Woeste flytur lögin Emergent, Spork, Transparent, Mains Libres og Montparnasse.

Frumflutt

9. júní 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,