Sveifludansar

Big Crazy Energy Band, Norr 4 og Kvintett Herb Ellis

Big Crazy Energy Band leikur lögin Seasons Wander, I Know Later, Boone Dog Café, Ear Trumpet, Out Of the Night og A Day In The Life. Norr 4 kvartettinn flytur lögin Grænn, Haldið í hrynið, Pow Wow, Kvartil, Ég skulda, Krami og Blástjarnan. Kvintett Herb Ellis leikur lögin Phil's Tune, Blues For Janet, Patti Cake, Soft Winds, Pap's Blues og Big Red's Boogie Woogie.

Frumflutt

5. maí 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,