Poppland

Frumflutningur á nýju lagi frá Nýdönsk, plata vikunnar og margt fleira

Siggi Gunnars stýrði Popplandi þar sem nýtt lag frá Nýdönsk var frumflutt. Plata vikunnar, Rammar með Kusk, var einnig gerð upp. Þá var póstkassinn opnaður og fjölbreytt tónlist af ýmsu tagi spiluð.

Frumflutt

25. júlí 2024

Aðgengilegt til

25. júlí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,