Síðasti vetrardagur
Síðasti vetrardagur í Popplandi. Árni Matt og Júlía Aradóttir rýna í plötu vikunnar sem er Brat með Daniil. María Bóel sendir póstkort með nýju lagi og einnig Love Guru.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack