PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone - listinn fyrir júní og júlí 2024

Flaggskipið siglir af stað aftur eftir velheppnaða þáttaseriu 2 af afleggjaraþættinum okkar Undir Diskókúlunni. Í þessum þætti kynnum við glænýjan PartyZone lista Topp 30 sem hefur verið gerjast síðstu vikur.

Sem fyrr leitum við til plötusnúðanna við val listans, ásamt því grúska í helstu kreðsum og miðlum danstónlistarinnar. Útkoman er glænýr Topp 30 listi yfir heitustu lög danstónlistarinnar í dag. Ein geggjuð 20 ára múmía fær fljóta með.

Frumflutt

13. ágúst 2024

Aðgengilegt til

13. ágúst 2025
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,