10:05
Morgunkaffið
Gísli Marteinn og Sandra Barilli ásamt Hildi Völu Baldursdóttur
Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Gísli Marteinn og Sandra Barilli taka á móti leik- og söngkonunni Hildi Völu Baldursdóttur og leika létt lög af plötum

Bríet - Fimm.

Ásgeir Trausti Einarsson - Ferris Wheel.

MAMMÚT - Salt.

Mammaðín - Frekjukast.

Daniil, Saint Pete, Emmsjé Gauti - En ekki hvað?.

Digital Ísland - Eh plan?.

Snorri Helgason - Torfi á orfi.

SIA - Chandelier.

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

Of Monsters and Men - Dream Team.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON, BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Aðeins sextán.

Sigur Rós - Inní mér syngur vitleysingur.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 15 mín.
,