Og seinna börnin segja

2. Hið persónulega er pólitískt

Í þættinum fjalla Freyja Haraldsdóttir og Silja Snædal Drífudóttir um aðgerðir sem virðast spretta upp af sjálfu sér, áhrif berskjöldunar og mikilvægi samstöðu í femínískum aktívisma.

Frumflutt

18. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Og seinna börnin segja

Og seinna börnin segja

Kvennafrídagurinn 1975 var ein stærsta femíníska aðgerð sem ráðist hefur verið í á Íslandi. þegar 50 ár eru liðin frá því hann var haldinn ræðir Sóley Tómasdóttir við femíníska aktívista um það sem gerst hefur síðan þá. Sagt er frá aðferðum, áskorunum, sigrum og samfélagslegum áhrifum femínísks aktívisma á Íslandi undanfarna áratugi.

Ljósmyndir: Snorri Zóphóníasson/Kvennasögusafn

Þættir

,