Heimur hugmyndanna

Hugmyndin um réttarríkið.

Hugmyndin um réttarríkið. Björg Thorarensen forseti lagadeildar Háskóla Íslands verður gestur Páls Skúlasonar og Ævars Kjartanssonar

Frumflutt

18. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimur hugmyndanna

Heimur hugmyndanna

Veturinn 2009-2010 fékk Ævar Kjartansson Pál Skúlason, heimspeking og fyrrverandi háskólarektor, til liðs við sig til þess fjalla um grunnhugmyndir í okkar samtíma. Í fyrsta þættinum spjölluðu þeir um eðli hugmynda almennt en fengu síðan til sín fræðimenn á ýmsum sviðum til þess ræða hugmyndina um þjóðina, ríkið, samfélagið, hamingjuna, frelsið svo eitthvað nefnt.

Þættir

,