13:30
Straumar
Lifað í list
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Líf Einars Arnar Benediktssonar hefur verið samofið listinni alla tíð og þá ekki bara tónlist, þó að hann sé líklega þekktastur fyrir hana, heldur einnig myndlist og list orðsins. Það er þó tónlistarmaðurinn Einar Örn sem er í öndvegi í Straumum, enda hefur hann verið viðloðandi tónlist ýmist einn eða í mörgum hljómsveitum frá því hann kom fram á sjónarsviðið með Purrknum fyrir hálfum fimmta áratug eða svo.

Lagalisti:

Pakk - Í sokk

The Second Coming - Bar Tender

101 Reykjavík - Bar Beaten (101 Terror City)

Laus skrúfa - Laus skrúfa

The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows - Huldufólk - Bonus Track

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 7 mín.
e
Endurflutt.
,