Landinn

Þáttur 24 af 29

Landinn skoðar markaðsetningu á varningi fyrir ungbörn og veltir því fyrir sér hvað nýfætt barn þarf í raun og veru. Við förum á skíði með blindum ungmennum, setjum GPS staðsetningartæki á kindur, lítum inn á glerverkstæði Háskóla Íslands og hittum spræka eldri borgara á Þórshöfn.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

10. apríl 2016

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,