Landinn

Þáttur 2 af 29

Ár á suðurlandi sem hafa sameinast í einn farveg, laxveiði, teppagerð í Gufunesi, lömbin sem fæddust í vor og áramótaskaupið frá árinu 1985 sem sumir horfa á aftur og aftur

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. sept. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,