Landinn

Þáttur 24 af 29

Landinn fjallar um starfslok og það hvað tekur við hjá fólki þegar það hættir vinna. Við reynum dorga í gegnum vök á Vestmannsvatni og förum á rúntinn í bryndreka í Öræfum. Við hittum líka ungan tónlistarsnilling og segjum áhorfendum frá Landakortinu, en það er nýjung á vef RÚV þar sem hægt er horfa á gamalt efni úr þættinum.

Frumsýnt

15. mars 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,