Landinn

Þáttur 16 af 29

Landinn fjallar um allt plastið sem leynist í hafinu í kringum Ísland og kynnir sér útgáfu héraðsfréttablaðs á Austurlandi. Við rifjum upp söguna af því þegar konur í Kelduhverfi stofnuðu tryggingafélag, lítum inn á Kommablótið í Neskaupsstað og eldum hrogn og lifur á nýstárlegan hátt.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. feb. 2016

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,