Landinn

Þáttur 26 af 29

Landinn fjallar um smávirkjanir og veltir því fyrir sér hvort skynsamlegt virkja bæjarlækinn. Við hittum hressar konur sem æfa jazzballett á Akureyri og bregðum okkur austur á Borgarfjörð í listverksmiðjuna 720°. Við hittum líka eina manninn á landinu sem smíðar neonljósaperur og förum á frumsýningu hjá metnaðarfullum unglingum á Sauðárkróki.

Frumsýnt

29. mars 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,