Landinn

Þáttur 15 af 29

Landinn klæðir sig upp ræðir við söngelsk systkini sem ólust upp í verbúð í Grindavík og kíkir inní vöruhótel í Reykjavík. Landinn lærir líka vattarsaum, eða nálbragð, sem er ævafornt handverk og var undanfari prjónsins sem ekki barst til Íslands fyrr en á sextándu öld.

Umsjón: Gísli Einarsson, Sigríður Halldórsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Sigurlaug M Jónasdóttir.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. des. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,