Landinn

Þáttur 20 af 29

Á sunnudaginn fer Landinn í Fisktækniskóla Íslands þar sem í boði er fjölbreytt nám í sjávarútvegi. Þá kynnir Landinn sér dúntekju við Breiðafjörð, snæðir hrossakjöt, kartöflur og uppstúf með Rangæingum, hittir danskan stórmeistara í skák á Patreksfirði og fjallar um verkefni sem byggist á því virkja aðstandendur sjúkra og aldraðra til auka vellíðan þeirra .

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. mars 2016

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,