Landinn

Þáttur 9 af 29

Landinn fjallar um dreifnám, sem aukið hefur möguleika fólks til framhaldsnáms. Vaxmyndasafn þjóðminjasafnsins skoðað, farið í Jónsver á Vopnafirði þar sem vindpokar fyrir alla flugvelli landsins eru saumaðir og litið í heimsókn til hljóðfærasmiðs í Keflavík. Þá fjallar Landinn um hjólreiðar sem hægt er stunda allt árið.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

8. nóv. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,