Landinn

Þáttur 1 af 29

Landinn kynnir sér líf íslensku nútímafjölskyldunnar og forvitnast um það hvað verður um óskilapóstinn hjá Póstinum. Við fjöllum um jarðhitaleit og jarðboranir, gefum smáfuglunum og hittum listakonu frá Hong Kong sem settist á Ólafsfirði.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. sept. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,