Landinn

Þáttur 7 af 29

Landinn litast um á Kárahnjúkum átta árum eftir virkjunin var sett í gang. Við hittum ungan hænsnabónda í Eyjafirði, fylgjumst með flugmódelsmiðum á Patreksfirði og hittum einu fjölskylduna á landinu sem býr í bragga. Svo heilsum við upp á nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem eru sumir til í tveimur eintökum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

25. okt. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,