Landinn

Þáttur 23 af 29

Landinn fjallar um götuheiti - sem geta stundum verið svolítið sérkennileg. Við lítum inn í Vinasetrið á Ásbrú, lítum inn í fatahreinsun á Akureyri og hittum unglinga í Grísmey sem þurfa fara ungir heiman. Svo fjöllum við um fjall sem hefur óvenju mikið aðdráttarafl.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

3. apríl 2016

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,