Landinn

Þáttur 11 af 29

Landinn fjallar um vinsælasta drykkinn á Íslandi - Kaffi. Við förum í fuglaskoðun í Flóanum, lítum inn í Íshúsfélagið í Hafnarfirði og fræðumst um samtök fólks í skapandi greinum á Vesturlandi. Svo fylgjumst við með því þegar kýrnar í fjósinu í Flugumýrarhvammi fótsnyrtingu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. nóv. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,