Landinn

Þáttur 8 af 29

Landinn spjallar við ungan eldhuga sem ætlar virkja bæjarlæki vítt og breitt um landið. Fjallað er um áfangastaðinn Vesturland sem er kominn á lista Lonely Planet yfir áhugaverðustu svæðin til heimsækja á næsta ári. Við fylgjumst með nýjum skólareglum verða til í BLáskógaskóla, hittum keppendur á Íslandsmótinu í málmsuðu og heimsækjum mann sem er ástfanginn af Djúpavík á Ströndum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. nóv. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,