Landinn

Þáttur 23 af 29

Landinn fjallar um sólmyrkva enda von á einum slíkum eftir fáeina daga. Við hittum unga pilta á Þingeyri sem hafa tekið sér mæla upp gömlu húsin í þorpinu. Við spáðum aðeins í veðrið eða óveðrið öllu heldir, skoðum bókastaflana á lager Forlagsins og hittum hressa krakka á Gleðileikunum í Borgarnesi.

Frumsýnt

8. mars 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,