Landinn

Þáttur 29 af 29

Landinn rifjar upp sögu af sjóslysi við Reykjanes, kynnir sér sögu sleipnisbikarsins og fer út leika í Vík í Mýrdal. Við skoðum líka skonnortu á Húsavík sem verið er breyta í rafmagnsskip og tökum á móti sumrinu á Hvammstanga.

Frumsýnt

26. apríl 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,