Landinn

Þáttur 12 af 29

Landinn skoðar forn fiskibein sem verið er rannsaka á Vestfjörðum og lítur inn í frystiklefann á Rifi þar sem Fróðárundrin eru lifna við. Landinn kynnir sér líka fyrirbærið cittaslow á Djúpavogi, býr til súkkulaði í Súðavík og bjúgu eða sperðla í Eyjafirði.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. nóv. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,