Landinn

Þáttur 6 af 29

Landinn skoðar muninn á heimavinnslu afurða á Íslandi og í Englandi og brunar svo norður á Gjögur til fara á sjó á elsta fiskibáti íslenska flotans. Fjallað er um merkilegt reynitré í Öræfum, heimildamyndagerð á Vopnafirði og kórsöng.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. okt. 2015

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Landinn

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk.

Umsjón: Gísli Einarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,