• 00:08:04Atli Steinn Guðmundsson talar frá Noregi
  • 00:25:33Óskar Hallgrímsson íbúi í Kænugarði

Morgunglugginn

Fréttir frá Norðurlöndum og stríðið í Úkraínu

Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður í Noregi sagði fréttir frá Norðurlöndum sem orðið hafa á vegi hans síðustu dag, meðal annars frá glímu finnsku lögreglunnar við ölvaða rafskútuknapa, sjávarhitanum í fjörðum Noregs og sérkennilegu njósnamáli sem er fyrir dómstólum þar í landi.

Þrátt fyrir aukinn þrýsting og kröfur Bandaríkjaforseta um vopnahlé er lítið lát á loftárásum Rússa í Úkraínu. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari og blaðamaður hefur búið í Kænugarði frá því áður en innrás Rússa hófst fyrir þremur og hálfu ári síðan. Hann er í stuttu fríi á Íslandi og var gestur Morgungluggans.

Tónlist:

Acquiesce - Oasis

Glóðir (Villtir strengir) - Sextett Ólafs Gauks

Frumflutt

29. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,