• 00:05:10Guðrún Hulda um tungumál landbúnaðar
  • 00:21:44Auður og Eyrún segja frá nýjum fjölmiðli

Morgunglugginn

Fimbulfamb í landbúnaði og nýr fjölmiðill í vændum

Guðrún Hulda Pálsdóttir fjallaði um tungumál landbúnaðarins, orð sem heyrast oft í opinberri umræðu um landbúnaðarmál en eru gjarnan illskiljanleg leikmönnum.

Í síðari hluta þáttarins sögðu Auður Jónsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir frá Gímaldinu, nýjum fjölmiðli sem þær vinna því koma á laggirnar.

Frumflutt

31. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,