• 00:07:50Atli Steinn talar frá Noregi
  • 00:21:48Guðrún Hafsteinsdóttir

Morgunglugginn

Hitabylgja í Noregi og formaður Sjálfstæðisflokksins

Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður var á línunni frá Noregi eins og jafnan á þriðjudagsmorgnum. Það er hitabylgja í Noregi eins og víða annarstaðar og hitamet falla. Atli Steinn sagði líka frá viðtali sínu við Karlottu Ósk Óskarsdóttur ofurhlaupara, sem nýlega lauk meira en 500 kílómetra hlaupi á Gotlandi.

Alþingi lauk störfum í gær, talsvert seinna en áætlað hafði verið, og umdeild frumvarp um veiðigjöld var samþykkt. Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins var gestur Morgungluggans og fór yfir síðustu daga á þingi.

Tónlist:

Summer Moved On - A-Ha

Frumflutt

15. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,