Morgunglugginn

Glæpur og refsing í Noregi og aftur til Egyptalands

Atli Steinn Guðmundsson, blaðamaður í Noregi, var á línunni og sagði frá nokkrum nýlegum glæpamálum sem eru ofarlega á baugi í Noregi.

Þáttaröðin Aftur til Egyptalands hóf göngu sína á Rás 1 á sunnudag. Í þáttunum segir frá ferðalagi fjögurra vinkvenna til Egyptalands. Ein þeirra á þangað ættir rekja, en hafði þó ekki komið til landsins í 23 ár. Marta Goðadóttir og Heba Shahin voru gestir Morgungluggans.

Frumflutt

8. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,