Morgunglugginn

EM í knattspyrnu og Sjúkratryggingar

Í fyrri hluta þáttarins var Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður á línunni frá Thun í Sviss, þar sem íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik á EM á miðvikudag.

Í síðari hluta þáttarins var Sigurður H. Helgason forstjóri Sjúkratrygginga gestur Morgungluggans og brást við nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar.

Tónlist:

Kalin slóð - Múgsefjun

Björt mey og hrein - Andrea Gylfadóttir

Frumflutt

30. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

,