• 00:06:58Atli Steinn talar frá Noregi
  • 00:26:27Helga Haraldsdóttir formaður Hinsegin daga

Morgunglugginn

Rafbílakaup Norðmanna og Hinsegin dagar í Reykjavík

Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður var á línunni með helstu tíðindi frá Noregi eins og aðra þriðjudagsmorgna. Hann sagði meðal annars frá því Norðmenn hafa nær alfarið snúið baki við bensín- og díselknúnum bifreiðum; langflestir nýir bílar sem seljast í Noregi eru rafbílar.

Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast formlega í dag og standa út vikuna, með hápunkti í gleðigöngunni á laugardag. Samstaða skapar samfélag er yfirskrift hátíðarinnar í ár. Helga Haraldsdóttir formaður Hinsegin daga var gestur Morgungluggans.

Frumflutt

5. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,