• 00:01:52Einar Örn og íþróttatíðindin
  • 00:25:03Sigfús Ingi frá Skagafirði um veiðigjöld

Morgunglugginn

Íþróttafréttir og Samtök sjávarútvegssveitarfélaga

Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður er nýkominn heim frá Sviss þar sem EM kvenna í knattspyrnu fer fram. Hann sagði frá mótinu, og öðru umdeildu fótboltamóti sem lauk í gær í Bandaríkjunum, HM félagsliða.

Það hyllir undir þinglok og veiðigjaldsfrumvarpið mun öllum líkindum fara í gegn. Samtök sjávarútvegssveitarfélaga eru meðal þeirra sem gagnrýnt hafa frumvarpið, og telja miðað við fréttir helgarinnar, enn

ekki nóg gert til koma til móts við þá gagnrýni. Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Skagafirði, er varaformaður samtakanna, hann var á línunni.

Tónlist:

Do-re-mi - Woody Guthrie

Ex fan des sixties - Jane Birkin

Frumflutt

14. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,