Morgunglugginn

Svekkelsi í Sviss og höfundarverk Bubba

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu kemst ekki upp úr sínum riðli á EM eftir tap gegn Sviss. Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður er í Sviss og fór yfir leik gærdagsins og það sem framundan er hjá liðinu.

Fyrir helgi bárust fréttir af því Bubbi Mort­hens hef­ði selt höf­und­ar­verk sitt: ríflega 800 lög og texta, yfir 50 hljómplötur, sem og réttinn til nýta nafn Bubba og útlit, eins og sagði í fréttatilkynningu. En hvað þýðir þetta? Bubbi Morthens var gestur Morgungluggans:

Tónlist:

Leiðin heim - Lights on the Highway

Frumflutt

7. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,