Morgunglugginn

Loftslagsmál og lögreglumál

Í fyrri hluta þáttarins slógum við á þráðinn til Lundúna, til Ingibjargar Þórðardóttur, fyrrverandi fréttastjóra BBC og CNN. Ingibjörg ræddi loftslagsmálin, en í miðri hitabylgju á meginlandi Evrópu fer þó lítið fyrir umræðu um loftslagsbreytingar.

Í seinni hluta þáttarins var Sigríður Björg Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri gestur þáttarins. Hún fór yfir netöryggismál hérlendis og stöðu mála innan lögreglunnar.

Tónlist:

Út í veður og vind - Stuðmenn

Allra veðra von - Tryggvi

Hvað þú vilt - Rebekka Gröndal & Moses Hightower

Frumflutt

2. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,