Eldgos, vandræði BBC og makrílgáta
Eldgos hófst á Reykjanesskaga í nótt. Alma Ómarsdóttir fréttamaður var við gosstöðvarnar og var á línunni.
Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.