Ál, kál og fiskveiðistjórnun
Í fyrri hluta þáttarins fjallaði Guðrún Hulda Pálsdóttir, pistlahöfundur Morgungluggans, um muninn á áli og káli, tómata og gígavattsstundir.
Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.