• 00:06:40Helgi Seljan um dómstóla í Namibíu
  • 00:21:56Steinar Berg og ferðalag hans um dómskerfið

Morgunglugginn

Steinar Berg og pylsugerðin á Alþingi

Í fyrri hluta þáttarins sagði Helgi frá framgangi svokallaðs Fishrot- eða Samherjamáls fyrir dómstólum í Namibíu en ýmsar tafir hafa orðið á málinu.

Steinar Berg, fyrrverandi plötuútgefandi, þurfti tvisvar í Hæstarétt eftir hafa verið neyddur í hótelrekstur.

Tónlist:

Bleikir þríhyrningar - Bubbi Morthens

Hanging Around - The Stranglers

Frumflutt

7. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,