Bretland, Palestína, og Guðlaugur Þór um ESB
Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands tilkynnti í gær að Bretar ætli að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september, nema Ísraelar samþykki langvarandi vopnahlé með tveggja…
Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.