• 00:07:26Ingibjörg Þórðardóttir frá Lundúnum
  • 00:25:36Axel Sæland formaður Félags garðyrkjubænda

Morgunglugginn

Þagnarskyldusamningar í Bretlandi og garðyrkjubændur

Ingibjörg Þórðardóttir, blaðamaður í Bretlandi, sagði frá tillögu löggjöf sem mun banna breskum vinnuveitendum gera starfsfólki skrifa undir svokallaða þagnarskyldu- eða trúnaðarsamninga eftir ásakanir um kynferðisbrot eða mismunun. Hún ræddi einnig aukna fátækt barna í Bretlandi.

Íslendingar vilja ólmir kaupa íslenskt grænmeti og eftirspurnin eftir því eykst, á sama tíma á þó íslenska framleiðslan gefa eftir hutfallslega á markaði, í samkeppni fyrir innfluttu grænmeti. Axel Sæland, formaður Félags garðyrkjubænda, var gestur í síðari hluta þáttarins.

Frumflutt

9. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,