• 00:04:39Jón Knútur Ásmundsson flytur pistil að austan
  • 00:20:13Helgi heimsækir Fjarðaborg á Borgarfirði eystri

Morgunglugginn

Barbados og Bræðslan

Jón Knútur Ásmundsson á Reyðarfirði flutti sinn síðasta föstudagspistil í Morgunglugganum þessa sumarið. Hann lagði til nokkrar tillögur til þess minnka spennu milli landsbyggðar og höfuðborgar.

Fluttar voru fréttir af endurkomu merkilegrar snákategundar á Barbados.

Í síðasta hluta þáttarins ræddi Helgi Seljan við Áskel Heiðar Ásgeirsson og Ásgrím Ingi Arngrímsson um Bræðsluna sem haldin verður á Borgarfirði eystri um helgina.

Tónlist:

People Are Strange - The Doors

Frumflutt

25. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,