• 00:05:40Ingibjörg Þórðardóttir talar frá Lundúnum
  • 00:26:13Hildigunnur Thorsteinsson frá Veðurstofunni

Morgunglugginn

Loftslagsbreytingar og gosmóða

Ingibjörgu Þórðardóttir blaðamaður í Lundúnum sagði frá dómi sem Alþjóðadómstóllinn á kveða upp síðar í dag og talið er geti markað þáttaskil í baráttunni gegn loftslagsbreytingum, og önnur tíðindi af loftslagsmálum á alþjóðavettvangi.

Í seinni hluta þáttarins var gestur Morgungluggans Hildigunnur Thorsteinsson veðurstofustjóri, sem stendur í ströngu með starfsfólki sínu vegna eldgossins á Reykjanesskaga. Hún sagði frá gosmóðunni sem legið hefur yfir landinu og viðbrögðum Veðurstofunnar við eldgosahrinunni.

Tónlist:

America - First Aid Kit

Iron Man - The Cardigansa

Bros - Teitur Magnússon

Frumflutt

23. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,