Morgunglugginn

Raufarhöfn, sauðfjárslátrun og simpansatískan

Margir íbúar og velunnarar Raufarhafnar eru ósáttir við hugmyndir um selja félagsheimili bæjarins, Hnitbjörg, og verið er safna undirskriftum til mótmæla mögulegri sölu á byggingunni. Einnig eru umdeild áform um rífa gamla mjölskemmu Síldarverksmiðja ríkisins. Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings, var á línunni.

Guðrún Hulda Pálsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Bændablaðsins, rýndi í töluna 71, sem virðist hentar sérstaklega vel til illdeilna, minnsta kosti þegar um lagagreinar er ræða, og blessaða sauðkindina, hvernig og hvar hagstæðast slátra henni á haustin, verka og koma svo í innkaupakerrur neytenda.

Í lok þáttar sagði Vera frá nýjustu uppgötvunum dýrafræðinga um tísku meðal simpansa.

Tónlist:

Sommar - KUSK

Kindin Einar - Hjálmar

Cars and Girls - Sykur með GDRN

Frumflutt

17. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Þættir

,