Flóttamenn á Ermasundi og baráttan gegn kjarnavopnum
Aldrei hafa fleiri lagt á sig hættulega ferð á troðfullum gúmmíbátum yfir Ermasundið, frá Frakklandi til Englands, en það sem af er þessu ári. 25 þúsund flóttamenn, eða allt að helmingi…
Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.