Steinar Berg og pylsugerðin á Alþingi
Í fyrri hluta þáttarins sagði Helgi frá framgangi svokallaðs Fishrot- eða Samherjamáls fyrir dómstólum í Namibíu en ýmsar tafir hafa orðið á málinu.
Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.