Raufarhöfn, sauðfjárslátrun og simpansatískan
Margir íbúar og velunnarar Raufarhafnar eru ósáttir við hugmyndir um að selja félagsheimili bæjarins, Hnitbjörg, og verið er að safna undirskriftum til að mótmæla mögulegri sölu á…
Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.