Kvöldvaktin

Kvöldvaktin miðvikudaginn 13. nóvember

Kvöldvaktin er með styttra lagi þennan miðvikudag vegna Kjördæmafundar en við notum tíman vel og heyrum lög frá Bríet, Greentea Peng, Lady Blackbird, Father John Misty, Gigi Perez, Parcels, Pétri Ben og fleirum.

Lagalistinn

Bríet - Takk fyrir allt.

Jack Johnson - Upside down.

Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.

Greentea Peng - TARDIS (hardest)

Primitive Radio Gods - Standing outside a broken phone booth with money in my hand.

Lady Blackbird - Like a Woman.

Father John Misty - She Cleans Up

Árný Margrét - I miss you, I do.

Tracy Chapman - Telling stories.

Gigi Perez - Fable.

Faye Webster - After the First Kiss.

Amyl and the Sniffers - Big Dreams.

Cure - A fragile thing.

Mk.gee - ROCKMAN.

Myrkvi - Glerbrot.

Beabadoobee - Beaches.

Pete Yorn - Strange condition

Royel Otis - Sofa King

Suki Waterhouse - Supersad.

Rachel Chinouriri - Never Need Me.

Parcels - Leaveyourlove.

Blossoms - I Like Your Look.

Markéta Irglová - Vegurinn heim.

Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.

Bon Iver - Things Behind Things Behind Things

Pétur Ben - The Great Big Warehouse In the Sky

Chris Isaac - Please

Joe P - Please

Divorce - All My Freaks

Michigander - Giving Up

Frumflutt

13. nóv. 2024

Aðgengilegt til

11. feb. 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,