Strax kominn miðvikudagur og við fögnum því með nýrri tónlist, Elín Hall & Raven, Jacob Alon, Perfume Genius & Aldous Harding, Bon Iver, Djo, Sabrina Carpenter, Kaleo og fleirum og fleirum.
Lagalistinn
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.