Kvöldvaktin

Kvöldvaktin með Rósu

Fjölbreytt kvöldvakt stútfull af nýrri tónlist, Frumflutti lagið Those shapes are calling me eftir kanadíska tónlistarmanninn Denique en hann bjó á Íslandi og tók mikið af myndefni hér á landi. Leit á nýja plötu Reuben Vaun Smith og svo var hér spánýtt lag með Milkywhale.

Una Torfa - Dropi í hafi

Gracie Abrams - I love you I´m sorry

Skinshape - Live by the day

Yuma Abe - It´s a pleasant place

Michael Kiwanuka - The rest of me

Jónfrí & Ólafur Bjarki - Gott og vel

Reuben Vaun Smith - We dance the skies

The Black Keys & DannyLux - Mi Tormenta

Anat Moshkovski - If we fail

Hjálmar - Vor

Iðunn Einars - Sameinast

Gerado Frisina & Toco - Deixa Passar

Thee sacred souls - Live for you

Denique - Those shapes are calling me

WhoMadeWho - Keep me in my plane

Malik Djoudi Viens on prend le temps

Izleifur - Plástur

Talib Kweli - Soon the new day

Hailey Knox - The 11th hour

Oneohtrix Point Never & Caroline Polachek - Long road home

Yukimi - Break me down

The Lijadu sisters - Life´s gone down low

Rahill - I smile for E

Hildur - Draumar

Thandii - The end of the world

Adéle Castillon - A la folie

Milkywhale - Breathe in

Lcd Soundsystem - X-ray eyes

Neil Frances - Dancing ( CLUB NF Version )

Kaktus Einarsson & Nanna - Be this way

4 Hero - Star Chasers

Roisin Murphy - You Knew ( Payfone remix)

Electrelane - The Valleys

Frumflutt

28. nóv. 2024

Aðgengilegt til

26. feb. 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,