Kvöldvaktin

Kvöldvaktin með Rósu

Kvöldvaktin var fjölbreytt vanda. Ég heyrði í Pan Thorarensen sem heldur utan um XJAZZ hátíðina sem haldin er á Iðnó næstu helgi og spilaði Heklu og Studnitzky sem munu koma fram en Studnitzky er stofnandi þessarar hátíðar.

tónlist spiluð en einnig nokkrar skemmtilegar ábreiður þar á meðal Monarchy og Dita Von Teese með sína útgáfu af Blur laginu Girls and Boys.

Spiluð lög:

Dr. Gunni - Öll Slökkvitækin

Michael Kiwanuka - Follow your dreams

Ezra Collective & Yazmin Lacey - God gave me feet for dancing

Cymande & Jazzie B - How we roll

Eliza - Abandon the Rule

Roge - Rio de Janeiro a Janeiro

Rebekka Blöndal - Kveðja

Tom Misch - Colourblind

Saya Gray - Shell ( of a man )

Elín Hall & Una Torfa - Bankastræti

Rosie Lowe - Mood to make love

Jordan Rakei - Freedom

Hekla Magnúsdóttir - The Whole

Studnitzky - Grandola

Sade - Young Lion

Isha - Le chant des cigales

Nubya Garcia - The seer

Greentea Peng - One foot

Mannix Okonkwo - Ka Anyi Gbaa Egwu

Kristberg - From the shore

Gugusar - Merki

Grimes - Nightmusic

Milkywhale - Breathe in

Roisin Murphy - You know me better

Adamski & Seal - Killer

Samaris - Viltu vitrast ( Futuregrapher remix)

The Knife - You make me like charity

Monarchy feat Dita Von Teese - Girls and Boys

Amor Vincit Omnia - 100.000 km/klst

Futuregrapher - Patreksfjörður DX7

ionnalee - Innocence of sound

Marsheaux - Eyes without a face

Teddy Geiger & Yaeji - Pink Ponies

Frumflutt

9. jan. 2025

Aðgengilegt til

9. apríl 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,