Kvöldvaktin

Kvöldvaktin miðvikudaginn 23. október

Þessi miðvikudagur verður óhemju spennandi á Kvöldvaktinni enda mikið af nýrri og spennandi tónlist í boði, meðal annars frá JJ og KK, Faye Webster, Bubba og Elínu Hall, Soccer Mommy, Unu Torfa, Beabadoobee, Jack White, Geordie Greep og mörgum fleirum.

Lagalistinn

KK, Jón Jónsson- Sumarlandið.

Beck - Thinking About You.

Ágúst Elí - Hví ekki?.

Faye Webster - After the First Kiss.

Del Rey, Lana - Season Of The Witch.

Damon Albarn, Kaktus Einarsson - Gumbri.

Bubbi Morthens, Elín Hall - Föst milli glerja.

Gigi Perez - Sailor Song.

Nilüfer Yanya - Like I Say (I Runaway).

Nirvana - Dumb.

Soccer Mommy - Driver.

Una Torfadóttir - Dropi í hafi.

Flaming Lips, The - Waitin' for a superman.

Beabadoobee - Beaches.

DannyLux, Black Keys - Mi Tormenta.

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

Beck, Peck - Death Valley High.

ELVIS PRESLEY - A Little Less Conversation.

White, Jack - Archbishop Harold Holmes.

LÚPÍNA - Ástarbréf.

Kelly Lee Owens - Higher.

Sykur - Pláneta Y.

LCD SOUNDSYSTEM - I Can Change.

Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.

Chappell Roan - Hot To Go!.

Geordie Greep - Holy, Holy

Teddy Swims - Bad Dreams.

John Mayer, Zedd - Automatic Yes

Green, Cee Lo - Bright lights bigger city.

Confidence Man - CONTROL

Metronomy, Porji - Petit Boy.

Pawsa - TOO COOL TO BE CARELESS.

LF SYSTEM - Hungry (For Love).

IDLES - Dancer.

Bon Iver - Speyside

Myrkvi - Glerbrot

MJ Lenderman - Wristwatch

Royel Otis - Til The Morning

Amyl & the Sniffers - Big Dreams

Stone Roses - I Wanna Be Adored

Cure - A Fragile Thing

New Order - Restless

Frumflutt

23. okt. 2024

Aðgengilegt til

21. jan. 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,