Kvöldvaktin

Futuregrapher

Kvöldvaktin þennan miðvikudag var mestu leyti tileinkuð tónlistarmanninum Árna Grétari sem kallaði sig oft mörgum nöfnum þar á meðal Futuregrapher. Trausti Júlíusson tónlistarspekúlant mætti og ræddi tónlistina hans og lífið og við stikluðum á stóru í hans efnismikla tónlistarferli.

Spiluð lög:

Árný Margrét - Day Old thoughts

Lola Young - Messy

Ágúst - Með þig á heilanum

Erykah Badu - Green eyes

B.Cool- Aid - Soundgood

Ghost-Note - Jungle Boogie-in´

Hermigervill - Ladyshave

Helena deland, Hildegard & Ouri - Pour your heart out

Futuregrapher- Einmanna

Dj Dorrit We are all monkeys

Futuregrapher - Yellow Smile Girl (ThizOne remix)

Futuregrapher - Plasticry

Futuregrapher - Elísa

Futuregrapher - Dynjandi

Futuregrapher - Fjall (með Jelenu Schally)

Futuregrapher - Anna Mmm

Futuregrapher - Sálmur

Árni Grétar Tálknafjörður

Mega Segas Acid 505

Futuregrapher - Bubblefunk

Karl Marx Commie Acid

Futuregrapher - Judge Dredd

Futuregrapher - Hrafn

Futuregrapher - Hugsum

Futuregrapher - Hrúðukarl

Futuregrapher - Fjall (Moff & Tarkin Remix)

Futuregrapher - Góða nótt dub

Frumflutt

15. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,